Vefstjórar hafa orðið út undan þegar kemur að fræðslu í vefgeiranum, jafnt hér á landi sem erlendis. Þörfin er hins vegar mikil þar sem vefstjórnendur fá yfirleitt vefinn í fangið án nauðsynlegrar þjálfunar og fræðslu. Bókin um vefinn er viðleitni til að mæta þessari þörf.
Útgefandi er
Iðnú bókaútgáfa.
Bókin er til sölu í eftirfarandi verslunum:Bóksala stúdentaEymundssonForlagiðIðnúBókin er eingöngu til í prentaðri útgáfu.