Hvernig standa sveitar­fé­lögin sig í staf­rænni þróun?

Greinin var fyrst birt á visir.is 22. maí 2024  Er stafræn umbreyting þjónustu sveitarfélaga tekin alvarlega á Íslandi? Sitja íbúar allra sveitarfélaga við sama borð þegar kemur að stafrænni þjónustu? Er fjármagni veitt í stafræn verkefni í hlutfalli við mikilvægi þeirra? Hvernig upplifa íbúar landsins stafræna þjónustu sveitarfélaga? Er gerlegt…

Staf­rænt sam­starf sveitar­fé­laga þarf aukið vægi

Greinin var áður birt á visir.is þann 13. maí 2024 Síðustu fjögur ár eða svo hafa sveitarfélög átt með sér meira samstarf í stafrænum málum en nokkru sinni áður. Margt gott hefur áunnist. Miðlægt teymi innan Sambands íslenskra sveitarfélaga (Sambandið) hefur spilað mikilvægt hlutverk í því að koma á auknu…

Fjármálaáætlun gefur góð fyrirheit um stafræna þjónustu

Stafræn mál og umbætur í þjónustu hins opinbera fá góða athygli í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2025 – 2029. Þetta er mikið fagnaðarefni, með fullum efndum á því sem þarna kemur fram er óhætt að vera ansi bjartsýnn fyrir komandi ár í stafvæðingu opinberrar þjónustu. Það á meira að segja…

28 verkefnasögur um stafræna umbreytingu

Líklega er besta leiðin til að kynnast verkefnum í stafrænni umbreytingu Hafnarfjarðarbæjar að kynna sér verkefnasögur sem ég hef ritað undanfarin ár á vef bæjarins. Alls eru þetta 28 verkefnasögur. Misstórar en margt smátt gerir eitt stórt. Til að hefja stafræna umbreytingu þarftu að skapa þér vinnufrið og setja út…

Fúnksjón 2013 – 2019: In Memoriam

Í dag, 31. júlí 2019, er komið að leiðarlokum hjá Fúnksjón vefráðgjöf. Sex ára ævintýri, vegferð eða hvað við eigum að kalla það, er lokið. Enginn tregi. Bara tilhlökkun að takast á við nýja áskorun. Á þessum tímamótum læt ég einnig af störfum sem aðjúnkt í vefmiðlun við Háskóla Íslands….

Vefárið 2018 hjá Fúnksjón

Ég hef svikist um að gera upp árið 2018 en frá því að Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi í ágúst 2013 hefur árið verið gert upp við hver áramót. Núna er ég sem sagt um hálfu ári of seinn með uppgjörið en betra seint en aldrei. Það eru takmörk fyrir því…

Vefárið 2017 hjá Fúnksjón

Frá því að Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi í ágúst 2013 hefur árið verið gert upp við hver áramót. Það sem einkennir árið, eins og árin á undan, er góður og jafn vöxtur. Ef litið er til veltu þá er Fúnksjón með stöðugan vöxt á hverju ári ef miðað er við…

Heyrir starf vefstjórans senn sögunni til?

Árið 2015 kom út bók eftir mig sem var ætluð sem handbók fyrir vefstjóra eða n.k. sjálfshjálparkver. Bókin um vefinn, eins og hún heitir, stenst enn tímans tönn, að mínu mati. Það breytir því ekki að ég er hugsi yfir stöðu vefstjórans. Vefstjórinn þarf enn að takast á við fjölbreytt…