Fræðsluefni

Fyrirlestrar

Á síðustu árum hef ég reglulega flutt fyrirlestra af ýmsu tilefni. Hér að neðan má finna fyrirlestra og erindi sem sviðsstjóri hjá Hafnarfjarðarbæ og fyrir neðan nokkra eldri fyrirlestra.

1160 dagar í stafrænni umbreytingu

Ráðstefna Hafnarfjarðarbæjar 10. nóvember 2022

Stjórnunarverðlaun Stjórnvísis 2022 - Þakkarræða

Mér hlotnaðist mikill heiður árið 2022 þegar ég fékk stjórnendaverðlaun í flokki millistjórnenda á vegum Stjórnvisis sem er viðurkenning fyrir fagleg störf og stjórnun.

Finna fólkið og búa til teymi í stafrænum umbreytingum. Stafræni hæfniklasinn 24. maí 2022.

Í þessu erindi fjalla ég um stafræna vegferð sem hafði staðið yfir í tæp þrjú ár og hvernig við sjáum framhaldið til næstu ára í stafrænum umbreytingum og hve mikilvægt er að fá fólkið með sér því þó tæknin sé mikilvæg er hún til lítils ef menning og hugsun fylgir ekki með.

Eldri fyrirlestrar

Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi?

Markaðshádegi Stefnu, 12. maí 2017

Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila

Morgunverðarfundur SVEF, 17. nóvember 2015

Ríkisvefur Íslands. Hvað getum við lært af gov.uk?

Á UT messu 7. febrúar 2014 hélt ég erindi um breska ríkisvefinn gov.uk og freistaðist að svara spurningunni hvort þetta væri leið fyrir Ísland? Svarið er já, íslensk stjórnvöld eiga hiklaust að skoða bresku leiðina og stuðla þannig að stórbættri rafrænni þjónustu og betri nýtingu fjármagns. Einnig má lesa grein sem er byggð á efni fyrirlestursins.

Future of Nordic Retail Banking

Stokkhólmi, 3. október 2012*

Nästa steg för finansiella tjänster

Stokkhólmi, 3. október 2012*

The Future of Nordic Retail Banking

Kaupmannahöfn, september 2011*
* Sem starfsmaður Íslandsbanka
** Sem starfsmaður Hafnarfjarðarbæjar

Vantar þig fyrirlesara? Kannski mig?