"Sigurjón Ólafsson er fagmaður fram í fingurgóma. Hann hefur lagt margt gagnlegt fram til að bæta vef HÍ. Hann hefur unnið við greiningu þarfa vegna vefsvæða HÍ. Tillögur hans hafa verið skýrar, hnitmiðaðar og vel rökstuddar.
Ég mæli með Fúnksjón þar sem þörf er á skýrri hugsun, faglegri nálgun og viljanum til að bæta upplifun notenda, ekki síst þar sem nýta á gervigreind."