Undirbúningur vefverkefna er vanmetinn

„Ég held að innan við 10% viðskiptavina minna hafi mótaða hugmynd um markmið með smíði á nýjum vef og enn færri hafa spáð í efni á vefnum áður en þeir óska eftir tilboði í smíði á nýjum vef”. Svo mælti ráðgjafi í vefmálum nýlega í spjalli. Ég hrökk ekki í…

Notendur lesa stundum á vefnum

Ef við ætlum að fá notendur til að lesa á vefnum þá þarf að leggja höfuðáherslu á góðan upplýsingaarkitektúr, góða hönnun og hágæða efni. Ný rannsókn Jakob Nielsen leiðir í ljós að merkilegt nokk þá lesa notendur á vefnum… stundum. Árið 1997 komst Jakob Nielsen að því í rannsókn að…

Hættum að vera löt, einföldum vefinn

Tæknin hefur gert okkur löt. Við framleiðum of mikið af upplýsingum. Mikilvægu skilaboðin týnast í kjaftæði. Tökum til á vefnum áður en illa fer. Við heyrum reglulega í fréttum um flóð sem ógna tilveru fólks um allan heim. Þetta eru náttúruhamfarir sem eðlilega vekja athygli. Það heyrist hins vegar minna…

Ríkisstjórnin féll í upplýsingamiðlun

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur féll í upplýsingamiðlun á vorprófinu 2013. Þessi falleinkunn átti örugglega sinn þátt í að stjórnarflokkarnir guldu afhroð í kosningunum. Ný ríkisstjórn verður að draga réttar ályktanir. Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi atvinnuráðherra, var í viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni 2. júní. Þar fór hann yfir verk síðustu…

Stjórnendur takið innri vefinn alvarlega

Innri vefur (innranet) fyrirtækja er mikilvægur en oft vanmetinn þáttur í að byggja upp vel rekið fyrirtæki með ánægðum starfsmönnum. Sigurvegarar í nýrri könnun Capacent um fyrirtæki ársins búa án efa vel að innri upplýsingamiðlun en víða annars staðar er úrbóta þörf. Fjölmargir þættir ráða ánægju starfsmanna. Einn mikilvægur þáttur…

Google Analytics, AdWords og Webmaster Tools

Það er vandfundinn eigandi vefs sem nýtir sér ekki einhver verkfæri frá Google. Flestir vefstjórar gefa sér þó takmarkaðan tíma til að læra á þau og nýta til fulls. Af þeirri ástæðu sá faghópur um vefstjórnun hjá Ský tilefni til að kynna þrjú helstu verkfæri Google, þ.e. Analytics, AdWords og…

15 sannfæringar í vefmálum

Ég hef tekið saman 15 atriði sem ég hef sannfæringu fyrir í vefmálum. Þau ríma ágætlega við þau 15 ár (og reyndar einu betur) sem ég hef verið í vefbransanum. Eitt af því sem er svo gott við að eldast er reynslan og að geta deilt henni með öðrum. Ég…

Verður 2013 ár notandans á vefnum?

Nýleg hönnunarverðlaun til gov.uk. kunna að vera tákn um breytta tíma í vefþróun. Mér kæmi ekki á óvart ef ársins 2013 yrði minnst fyrir það að það var þá sem áherslur breyttust á vefnum. Ár notandans gekk í garð. Vefurinn er varla tvítugur Veltið þið því stundum fyrir ykkur hve…

Fúnksjón ofar fagurfræði – um ljóta vefi

Ég hrífst af einfaldleika og fegurð hins smáa á vefnum. Mér leiðast ljótir vefir en ég þoli enn síður ofhlaðna og flúraða vefi sem villa mér sýn. Því ég er óþolinmóður. Fúnksjón og einfaldleiki vega þyngra en fagurfræði. Gov.uk ynni aldrei til íslenskra vefverðlauna en hann hlaut virt hönnunarverðlaun fyrir…

Er vefurinn þinn forarpyttur?

Hvað á sundlaug skylt með vef? Ekki margt í fjótu bragði en þó er hreinlæti á báðum stöðum afar mikilvægt. Munurinn á þessum stöðum liggur m.a. í því að ef sundlaugin vanrækir þrifin til lengri tíma þá verður henni lokað en vefur getur fengið að mengast svo árum skiptir án…