Fyrstu 100 dagar Fúnksjón 2.0

Það er talað um hveitibrauðsdaga hjá fólki sem tekur við nýjum embættum nú eða ríkisstjórnum. Þetta er tími þar sem þér gefst tækifæri á að fóta þig á nýju svelli. Þessa dagana eru um það bil 100 dagar frá því að Sigurjón Ólafsson gekk í síðasta sinn út úr Ráðhúsi…